Home / Biblíuefni / Flótti

Flótti

Að flýja frá freistingum er betra en að rannsaka málið og láta undan. Biblían segir: 2Tm 2:22 „Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta.“