Biblíuspurningum þínum svarað
Inniheldur efnisatriði
Guð stendur alltaf við loforð sín. Biblían segir: 2Kor 1:19-20 „Sonur Guðs, Jesús Kristur, sem vér höfum prédikað á meðal yðar,... var ekki bæði já og nei, heldur er allt í honum já.
Jesús lofaði lærisveinum sínum að hann kæmi aftur. Biblían segir: Jh 14:1-3 „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. Í húsi föður míns eru margar vistarverur.
Áður en við byrjum að eyða eigum við að heiðra Guð með því að skila fyrst hans hluta. Biblían segir: Ok 3:9 „Tigna Drottin með eigum þínum og með frumgróða allrar uppskeru þinnar“
Hvað tvennt auðkennir lyndiseinkunn Guðs? Biblína segir: Sl 145:17 „Drottinn er réttlátur á öllum sínum vegum og miskunnsamur í öllum sínum verkum.“