Home / Biblíuefni / Kynmök manns við dýr

Kynmök manns við dýr

Biblían bannar kynmök við dýr. Biblían segir: 3M 18:23 „Þú skalt ekki eiga samlag við nokkra skepnu, svo að þú saurgist af. Né heldur skal kona standa fyrir skepnu til samræðis við hana. Það er svívirðing.“