Home / Biblíuefni / Fötlun

Fötlun

Fyrir Jesú var fötlun tækifæri Guðs til að sýna mátt sinn. Biblían segir: Jh 9:2-3 „Lærisveinar hans spurðu hann: Rabbí, hvort hefur þessi maður syndgað eða foreldrar hans, fyrst hann fæddist blindur? Jesús svaraði: Hvorki er það af því, að hann hafi syndgað eða foreldrar hans, heldur til þess að verk Guðs verði opinber á honum.“

Takmarkanir okkar eru aðeins tímabundnar.Biblían segir: 1Kor 15:53 „Þetta forgengilega á að íklæðast óforgengileikanum og þetta dauðlega að íklæðast ódauðleikanum.“

Hinir fötluðu verða læknaðir. Biblían segir: Jes 35:5-6 „Þá munu augu hinna blindu upp lúkast og opnast eyru hinna daufu. Þá mun hinn halti létta sér sem hjörtur og tunga hins mállausa fagna lofsyngjandi, því að vatnslindir spretta upp í eyðimörkinni og lækir á öræfunum.“