Home / Biblíuefni / Góðar fréttir

Góðar fréttir

Góðu fréttirnar eru boðskapurinn um Jesú Krist. Róm 1:1-3 „... að boða fagnaðarerindi Guðs, sem hann gaf áður fyrirheit um fyrir munn spámanna sinna í helgum ritningum, fagnaðarerindið um son hans, Jesú Krist, Drottin vorn, sem að holdinu er fæddur af kyni Davíðs,

Hverjar eru góðu fréttirnar? Mark 1:14-15 „Þegar Jóhannes hafði verið tekinn höndum, kom Jesús til Galíleu og prédikaði fagnaðarerindi Guðs og sagði: Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagnaðarerindinu.“