Home / Biblíuefni / Störf

Störf

Heiðarleiki ætti að einkenna störf okkar. Biblían segir: Ef 6:7 „Veitið þjónustu yðar af fúsu geði, eins og Drottinn ætti í hlut og ekki menn.“

Við ættum að heiðra Krist í öllu, sem við gerum. Biblían segir: Kól 3:17 „Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann.“

Í öllu ættum við að gera okkar besta. Biblían segir: Pd 9:10 „Allt, sem hönd þín megnar að gjöra með kröftum þínum, gjör þú það, því að í dánarheimum, þangað sem þú fer, er hvorki starfsemi né hyggindi né þekking né viska.“