Home / Biblíuefni / Undirgefni

Undirgefni

Auðsveipni við vilja Krists er þungamiðja kristninnar. Biblían segir: Lúk 14:27 „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, getur ekki verið lærisveinn minn.“

Undirgefni er lykill að hamingju í hjónabandi. Biblían segir: 1Kor 11:3 „En ég vil, að þér vitið, að Kristur er höfuð sérhvers manns, maðurinn er höfuð konunnar og Guð höfuð Krists.“

Biblíuleg undirgefni er merki um jafnrétti fremur en misrétti og er grundvölluð á kærleika. Biblían segir: Ef 5:21 „Verið hver öðrum undirgefnir í ótta Krists:“