Home / Biblíuefni / Eyðni

Eyðni

Hvernig ber okkur að koma fram við þá, sem þjást af eyðni? Biblan segir: Gl 4:14 „En þér létuð ekki líkamsásigkomulag mitt verða yður til ásteytingar og óvirtuð mig ekki né sýnduð mér óbeit, heldur tókuð þér á móti mér eins og engli Guðs, eins og Kristi Jesú sjálfum.“

Ef við viljum fá fyrirgefningu þurfum við að fyrirgefa. Biblían segir: Mt 6:15 „En ef þér fyrirgefið ekki öðrum, mun faðir yðar ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar.“

Eyðni smitast ekki einungis með saurlifnaði en alla kynsjúkdóma er hægt að forðast með því að hlýða boðun Guðs. Biblían segir: 2M 20:14 „Þú skalt ekki drýgja hór.Í 3M 18:22 segir Eigi skalt þú leggjast með karlmanni sem kona væri. Það er viðurstyggð.“