Home / Biblíuefni / Fulltrúar

Fulltrúar

Hinir kristnu eru opinberir fulltrúar Jesú Krists. Biblían segir: 2Kor 5:20 „Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð.“

Líf hins kristna er eins og opið bréf. Biblían segir: 2Kor 3:2-3 „Þér eruð vort bréf, ritað á hjörtu vor, þekkt og lesið af öllum mönnum. Þér sýnið ljóslega, að þér eruð bréf Krists, sem vér höfum unnið að, ekki skrifað með bleki, heldur með anda lifanda Guðs, ekki á steinspjöld, heldur á hjartaspjöld úr holdi.“