Okkur ber að hafa jákvæð áhrif í því umhverfi sem við lifum. Biblían segir: Mt 5:13-14 Þér eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á að selta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða undir fótum. Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist. Kristur vill að hinir kristnu hafi áhrif á heiminn.Biblían segir: Jh 17:15 Ég bið ekki, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.