Home / Biblíuefni / Hvatir

Hvatir

Guð sér okkar raunverulegu hvatir. Biblían segir: Jer 17:9 „Svikult er hjartað fremur öllu öðru, og spillt er það. Hver þekkir það?“

Réttar hvatir eru nauðsynlegar til að hljóta bænasvör. Biblían segir: Jk 4:3 „Þér biðjið og öðlist ekki af því að þér biðjið illa, þér viljið sóa því í munaði!“