Home / Biblíuefni / Innblástur

Innblástur

Hvað þýðir innblástur í Biblíunni? Biblían segir: 2Tm 3:16 „Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leiðréttingar, til menntunar í réttlæti,“

Innblástur þýðir að Biblían sé upprunnin frá Guði.Biblían segir: 2Pt 1:20-21 „Vitið það umfram allt, að enginn þýðir neinn spádóm Ritningarinnar af sjálfum sér. Því að aldrei var nokkur spádómur borinn fram að vilja manns, heldur töluðu menn orð frá Guði, knúðir af Heilögum anda.“