Home / Biblíuefni / Saga/Fortíð

Saga/Fortíð

Við getum lært margt nytsamlegt af fortíðinni. Biblían segir: 1Kor 10:11 „Allt þetta kom yfir þá sem fyrirboði, og það er ritað til viðvörunar oss, sem endir aldanna er kominn yfir.“

Lifið ekki í fortíðinni. Biblían segir: Fl 3:14 „En eitt gjöri ég. Ég gleymi því, sem að baki er, en seilist eftir því, sem framundan er, og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna á himnum, sem Guð hefur kallað oss til fyrir Krist Jesú.“