Home / Biblíuefni / Samræður

Samræður

Aðeins vinsamlegar samræður eru einhvers virði. Biblían segir: Kól 4:6 „Mál yðar sé ætíð ljúflegt, en salti kryddað, til þess að þér vitið, hvernig þér eigið að svara hverjum manni.“

Að vera fús til að hlusta leiðir til gagnlegra samræðna. Biblían segir: Jk 1:19 „Vitið, bræður mínir elskaðir: Hver maður skal vera fljótur til að heyra, seinn til að tala, seinn til reiði.“