Home / Biblíuefni / Smáatriðin

Smáatriðin

Guð ætlast til að við sinnum smáatriðum lífsins. Biblían segir: Lk 16:10 „Sá sem er trúr í því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta, er og ótrúr í miklu.“

Smáatriði eru mikilvæg. Biblían segir: Ll 2:15 „Náið fyrir oss refunum, yrðlingunum, sem skemma víngarðana, því að víngarðar vorir standa í blóma.“