Home / Biblíuefni / Týndur/Tapaður

Týndur/Tapaður

Hverjir eru hinir „týndu” og hvernig kemur Guð fram við þá? Biblían segir: Jes 53:6 „Vér fórum allir villir vega sem sauðir, stefndum hver sína leið,“

Hinir „týndu“ eru mikils virði hjá Guði. Biblían segir: Lk 15:7 „Ég segi yður, þannig verður meiri fögnuður á himni yfir einum syndara, sem gjörir iðrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, sem ekki hafa iðrunar þörf.“ Lk 19:10 „Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.“