Home / Biblíuefni / Veikleiki

Veikleiki

Það er í veikeika okkar sem við upplifum mátt Guðs greinilegast. Biblían segir: 2Kor 12:9 „Og hann hefur svarað mér: Náð mín nægir þér; því að mátturinn fullkomnast í veikleika. Því vil ég helst hrósa mér af veikleika mínum, til þess að kraftur Krists megi taka sér bústað í mér.“

Við ættum að uppörva þá sem eru óstyrkir. Biblían segir: Róm 14:1 „Takið að yður hina óstyrku í trúnni, án þess að leggja dóm á skoðanir þeirra.“

Guð getur notað veikburða fólk ef það treystir honum. Biblían segir: 1Kor 1:27 „En Guð hefur útvalið það, sem heimurinn telur heimsku, til að gjöra hinum vitru kinnroða, og Guð hefur útvalið það, sem heimurinn telur veikleika til að gjöra hinu volduga kinnroða.“