Home / Biblíuefni / Eilíft líf

Eilíft líf

Guð lofar þeim eilífu lífi sem á son hans trúa. Biblían segir: Jóh 3:16 „Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“

Eilíft líf er gjöf til þeirra sem treysta Jesú. Biblían segir: 1Jóh 5:11-12 „Og þetta er vitnisburðurinn, að Guð hefur gefið oss eilíft líf og þetta líf er í syni hans. Sá sem hefur soninn á lífið, sá sem ekki hefur Guðs son á ekki lífið.“