Home / Biblíuefni / Eining/Samstaða

Eining/Samstaða

Samstaða ætti að vera auðkenni kristins fólks. Biblían segir: Fl 2:1-2 „Ef nokkurs má sín upphvatning í nafni Krists, ef kærleiksávarp, ef samfélag andans, ef ástúð og meðaumkun má sín nokkurs, þá gjörið gleði mína fullkomna með því að vera samhuga, hafa sama kærleika, einn hug og eina sál.

Jesú bað fyrir einingu meðal fylgjenda sinna. Biblían segir: Jh 17:11 „Ég er ekki lengur í heiminum. Þeir eru í heiminum, en ég kem til þín. Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, því nafni, sem þú hefur gefið mér, svo að þeir verði eitt eins og við.“