Játning opnar leið til fyrirgefningar. Biblían segir: 1Jóh 1:9-10 Ef vér játum syndir vorar, þá er hann (Guð) trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti.
Játning er undirbúningur tilbeiðslu. Biblían segir: Neh 9:3 Og þeir stóðu upp þar sem þeir voru, og menn lásu upp úr lögmálsbók Drottins, Guðs þeirra, fjórða hluta dagsins, og annan fjórða hluta dagsins játuðu þeir syndir sínar og féllu fram fyrir Drottni, Guði sínum.
Játning greiðir veginn fyrir heilbrigt samfélag. Biblían segir: Jk 5:16 Játið því hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum, til þess að þér verðið heilbrigðir. Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið.
Játning gerir góðan árangur mögulegan Biblían segir: Ok 28:13 Sá sem dylur yfirsjónir sínar, verður ekki lángefinn, en sá sem játar þær og lætur af þeim, mun miskunn hljóta.