Home / Biblíuefni / Tryggð/ Hollusta

Tryggð/ Hollusta

Merki um vináttu er tryggð. Biblían segir: Ok 17:17 „Vinur elskar ætíð og í nauðum er hann sem bróðir.“

Tryggð er einkenni á sönnum vini. Tryggð okkar við Guð verður ekki skipt. Biblían segir: Mt 6:24 „Enginn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og afrækir hinn. Þér getið ekki þjónað Guði og mammón.“