Biblíulykill

Bibleinfo.com hjálpar fólki um allan heim við að átta sig á hvernig Biblían svarar lífsgátunni. Hér muntu finna ráðgjöf, leiðbeiningar, hughreystingu og hjálp – allt úr Orði Guðs.

Today's Topic

Einfaldleiki

Kenningar Jesú voru einfaldar og því gátu börnin skilið hann. Biblían segir: Mt 11:25 „Á þeim tíma tók Jesús svo til orða: Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum.“

Subscribe to Bibleinfo.com RSS