Biblíulykill

Bibleinfo.com hjálpar fólki um allan heim við að átta sig á hvernig Biblían svarar lífsgátunni. Hér muntu finna ráðgjöf, leiðbeiningar, hughreystingu og hjálp – allt úr Orði Guðs.

Today's Topic

Gestrisni

Gestrisni er hagnýt leið til að þjóna Guði. Biblían segir: 1M 18:3-5 „Herra minn, hafi ég fundið náð í augum þínum, þá gakk eigi fram hjá þjóni þínum. Leyfið, að sótt sé lítið eitt af vatni, að þér megið þvo fætur yðar, og hvílið yður undir trénu. Og ég ætla að sækja brauðbita, að þér megið styrkja hjörtu yðar, síðan getið þér haldið áfram ferðinni, úr því að þér fóruð hér um hjá þjóni yðar.

Subscribe to Bibleinfo.com RSS