Biblíulykill

Bibleinfo.com hjálpar fólki um allan heim við að átta sig á hvernig Biblían svarar lífsgátunni. Hér muntu finna ráðgjöf, leiðbeiningar, hughreystingu og hjálp – allt úr Orði Guðs.

Today's Topic

Falskristar

Jesús varaði við því að á síðustu dögum myndu upp rísa falskristar sem þættust vera Messías og fullyrtu að þeir væru frelsarar heimsins. Biblían segir: Mt 24:4-5 „Jesús svaraði þeim: Varist að láta nokkurn leiða yður í villu. Margir munu koma í mínu nafni og segja: Ég er Kristur og marga munu þeir leiða í villu.“

Subscribe to Bibleinfo.com RSS