Biblíulykill

Bibleinfo.com hjálpar fólki um allan heim við að átta sig á hvernig Biblían svarar lífsgátunni. Hér muntu finna ráðgjöf, leiðbeiningar, hughreystingu og hjálp – allt úr Orði Guðs.

Today's Topic

Galdrar/Töframáttur

Guð bannar galdra. Biblían segir: 5M 18:9-13 „Þegar þú kemur inn í landið, sem Drottinn Guð þinn gefur þér, þá skalt þú ekki taka upp svívirðingar þessara þjóða.

Subscribe to Bibleinfo.com RSS