Biblíulykill

Bibleinfo.com hjálpar fólki um allan heim við að átta sig á hvernig Biblían svarar lífsgátunni. Hér muntu finna ráðgjöf, leiðbeiningar, hughreystingu og hjálp – allt úr Orði Guðs.

Today's Topic

Fegurð

Hvers konar fegurð er í rauninni þess virði að öðlast? Sönn fegurð er hið innra með manni og hefur jákvæð áhrif á aðra. Biblían segir: 1Pt 3:3-4 „Skart yðar sé ekki ytra skart, hárgreiðslur, gullskraut og viðhafnarbúningur, heldur sé það hinn huldi maður hjartans í óforgengilegum búningi hógværs og kyrrláts anda. Það er dýrmætt í augum Guðs.“

Subscribe to Bibleinfo.com RSS