Biblíulykill

Bibleinfo.com hjálpar fólki um allan heim við að átta sig á hvernig Biblían svarar lífsgátunni. Hér muntu finna ráðgjöf, leiðbeiningar, hughreystingu og hjálp – allt úr Orði Guðs.

Today's Topic

Áhyggjur

Ekkert ávinnst með áhyggjum. Biblían segir:Sl 37:8-9 „Lát af reiði og slepp heiftinni, ver eigi of bráður, það leiðir til ills eins. Illvirkjarnir verða afmáðir, en þeir er vona á Drottin, fá landið til eignar.“

Subscribe to Bibleinfo.com RSS