Biblíulykill

Bibleinfo.com hjálpar fólki um allan heim við að átta sig á hvernig Biblían svarar lífsgátunni. Hér muntu finna ráðgjöf, leiðbeiningar, hughreystingu og hjálp – allt úr Orði Guðs.

Today's Topic

Foreldrahlutverk

Hvert er gildi þess að byrja snemma að leiðbeina barni? Biblían segir: Ok 22:6 „Fræð þú sveininn um veginn, sem hann á að halda, og á gamals aldri mun hann ekki af honum víkja.“

Subscribe to Bibleinfo.com RSS